Frá Lord Byron til Fimmtíu grárra skugga: Hvernig ein bústaðarferð varð að BDSM-bókaseríu 200 árum síðar
Í byrjun 19. aldar dvöldu fimm vinir saman í sumarbústað í Sviss. Þessi bústaðarferð varð til þess að Dr. John William Polidori skrifaði og gaf út The Vampyre árið 1819, en hún er af mörgum talin hafa lagt grunninn að vampírubókmenntagreininni eins og við þekkjum hana í dag.