November 2019

Prentsmiðjan Guðjón Ó.

Kristín Arna Jónsdóttir Prentsmiðja Guðjóns Ó. er vistvæn prentsmiðja sem hlaut umhverfisvottun Svansins fyrir 20 árum síðan. Á þessum tíma voru ekki margir í prentgeiranum að huga að þessum málum hér á landi og má því segja að prentsmiðja Guðjóns Ó. hafi rutt veginn fyrir hina sem á eftir komu. Að gerast umhverfisvæn prentsmiðja krafðist […]

Prentsmiðjan Guðjón Ó. Read More »

Arnar Gunnarsson kynningarstjóri Forlagsins

Kynningarstjóri Forlagsins

Sunneva Kristín Sigurðardóttir Sunneva Kristín hitti Arnar Gunnarsson á Brikk: brauð og kaffi í hádeginu 30. október síðastliðinn. Gæddu þau sér á brauði og súpu og ræddu um jólabókaflóðið í ár. Arnar er kynningarstjóri Forlagsins og eru þetta fyrstu bókajólin hans hjá fyrirtækinu. Mikið er að gera hjá Arnari, enda margar bækur að koma út á

Kynningarstjóri Forlagsins Read More »

Bryndís Loftsdóttir

Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna

Kristín Arna Jónsdóttir Ár hvert í nóvembermánuði rata Bókatíðindi inn um lúgur landans. Þau ættu að vera flestum vel kunnug enda kom fyrsti vísir þeirra út árið 1928 og kallaðist þá Bókaskrá Bóksalafélagsins, segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hún segir að þar hafi upplýsingar í raun verið með líkum hætti og nú nema

Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna Read More »