Verðlaunaskáldið

Kristín Arna Jónsdóttir Ljóðabókin Edda hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019, höfundur hennar er bókmenntafræðingurinn Harpa Rún Kristjánsdóttir. Harpa Rún er fædd árið 1990 og uppalin í Hólum á Rangárvöllum, sem er næst efsti Heklubærinn. Hún útskrifaðist með MA-próf í almennri bókmenntafræði árið 2018 og aðspurð hvort henni hafi þótt námið nýtast sér við skrifin […]

Verðlaunaskáldið Read More »