January 2020

uppskriftir

Gulur, rauður, grænn & salt: Vinsælustu réttirnir frá upphafi

Uppskriftir geta verið jafn misjafnar eins og þær eru margar. Þá ekki einungis vegna mismunandi hráefnis, sem gefur jú augaleið, heldur geta leiðbeiningarnar verið misnákvæmar og einfaldlega misgóðar. Það segir sig sjálft að ónákvæmar leiðbeiningar geta spillt bakstrinum og því þarf að vanda til verka þegar gera á góða uppskriftabók. Hér verða prófaðar nokkrar uppskrift og afraksturinn sýndur.

Gulur, rauður, grænn & salt: Vinsælustu réttirnir frá upphafi Read More »

“Sjúklega” gaman að skrifa lokaritgerðir

Kristín Arna Jónsdóttir Elísa Jóhannsdóttir er menntaður bókmenntafræðingur frá Háskóla Íslands. Frá því að hún útskrifaðist hefur hún fengist við ýmislegt, meðal annars skrifað unglingabók, sem hún hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir, þýtt verk, setið í ritstjórnum og fleira. Elísa er fædd árið 1978 og uppalin í Kópavogi og Álaborg í Danmörku. Nú er hún búsett

“Sjúklega” gaman að skrifa lokaritgerðir Read More »