Viðtal við Dalrúnu J. Eygerðardóttur
Ég keyrði á fallegum haustdegi inn Mosfellsdalinn. Leið mín lá upp brekku að Hraðastöðum þar sem sagnfræðingurinn Dalrún J. Eygerðardóttir tók á móti mér með heitri súpu og heimabökuðu brauði. Ég var mætt til að taka stutt viðtal við hana um bók hennar Jaðarkvennasaga: Förukonur og einsetukonur á Íslandi, sem kom út fyrr á þessu ári.
Viðtal við Dalrúnu J. Eygerðardóttur Read More »