Viðtal

Bryndís Loftsdóttir

Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna

Kristín Arna Jónsdóttir Ár hvert í nóvembermánuði rata Bókatíðindi inn um lúgur landans. Þau ættu að vera flestum vel kunnug enda kom fyrsti vísir þeirra út árið 1928 og kallaðist þá Bókaskrá Bóksalafélagsins, segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hún segir að þar hafi upplýsingar í raun verið með líkum hætti og nú nema […]

Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna Read More »

Verðlaunaskáldið

Kristín Arna Jónsdóttir Ljóðabókin Edda hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019, höfundur hennar er bókmenntafræðingurinn Harpa Rún Kristjánsdóttir. Harpa Rún er fædd árið 1990 og uppalin í Hólum á Rangárvöllum, sem er næst efsti Heklubærinn. Hún útskrifaðist með MA-próf í almennri bókmenntafræði árið 2018 og aðspurð hvort henni hafi þótt námið nýtast sér við skrifin

Verðlaunaskáldið Read More »