bókmenntir

Hungrið vísaði veginn

Yeonmi Park vakti gríðarlega athygli með bókinni Með lífið að veði sem kom út árið 2017. Sama ár hélt Yeonmi fyrirlestur í Háskóla Íslands þar sem hún fjallaði um örlög sín og lífsreynslu, færri komust að en vildu. Hér verður sagt frá bókinni og efnistökum hennar.

Skógareldar: dystópísk nútíð sem enginn vill upplifa

Síðastliðið ár hafa skógareldar verið tíðir í heiminum. Amason regnskógurinn var í ljósum logum frá janúar og fram í október árið 2019 og sama ár hófst eitt versta skógarelda tímabil í Ástralíu sem varði frá júní 2019 til maí 2020. Regnskógar í Brasilíu brenna þegar þetta er skrifað og það sem af er liðið ári hafa 209.000 km2 af landi brunnið í Síberíu í Rússlandi, sem samsvarar meira en tvöfaldri stærð Íslands. Skógareldar geisa í Bandaríkjunum, sem er ekki fátítt, en stærð eldanna er óvenjulega mikil.

landscape, change, climate

Hrakspár og loftslagsklám

Hrakspár og yfirvofandi heimsendir hafa lengi þótt spennandi umfjöllunarefni innan bókmennta- og kvikmyndaheimsins. En á síðustu þrjátíu árum hefur bókmenntagreinin ,,climate fiction“ eða ,,cli-fi“ orðið sívinsælli í ljósi aukinnar umræðu um loftslagsbreytingar. En hafa slík verk jákvæð áhrif á baráttuna við hamfarahlýnun?