Umbreytanleg vélmenni og tímarammi nostalgíu

Fyrir sirka tíu árum voru ég og mínir jafnaldrar byrjaðir að minnast aldamótanna með söknuði. Við áttum káta endurfundi með hljómsveitum eins og Limp Bizkit og KoRn þegar við horfðum á fleiri klukkutíma af tónleikaupptökum frá hamfaratónlistarhátíðinni Woodstock ’99 sem Marilyn Manson lýsti einu sinni sem Altamont tíunda áratugarins. Enn í dag virðist nostalgían fyrir níunda áratugnum vera allsráðandi í kvikmyndum, sjónvarpi og popptónlist. Það ber að hafa í huga að nostalgía okkar fyrir liðnum tíma litast meira af minningum okkar en því hvernig þessir tímar voru í raun og veru.

Umbreytanleg vélmenni og tímarammi nostalgíu Read More »