Drekkið mér tvisvar!
Tæpum þrjú hundruð árum eftir dauða sinn fær Sunnefa Jónsdóttir (fædd 1723) loks að segja sögu sína með aðstoð leikskáldsins Árna Friðrikssonar. Þetta er saga konu sem tvívegis var dæmd til drekkingar fyrir það eitt að ala börn í heiminn. „Ég er þakklát fyrir að fá að ljá henni rödd mína“ segir Tinna Sverrisdóttir leikkona.
Drekkið mér tvisvar! Read More »