Tony Hawk‘s Pro Skater er borgið! Og okkur líka
Þann 4. september síðastliðinn kom út tölvuleikurinn Tony Hawk‘s Pro Skater 1+2 Remastered við mikinn fögnuð aðdáenda Tony Hawk leikjaseríunnar sem er fyrir löngu orðin sígild. Í leikjunum geta spilarar brugðið sér í hlutverk nafntogaðra hljólabrettafrömuða og leikið listir sínar í hinum ýmsu borgum um allan heim.
Tony Hawk‘s Pro Skater er borgið! Og okkur líka Read More »