Hrakspár og loftslagsklám
Hrakspár og yfirvofandi heimsendir hafa lengi þótt spennandi umfjöllunarefni innan bókmennta- og kvikmyndaheimsins. En á síðustu þrjátíu árum hefur bókmenntagreinin ,,climate fiction“ eða ,,cli-fi“ orðið sívinsælli í ljósi aukinnar umræðu um loftslagsbreytingar. En hafa slík verk jákvæð áhrif á baráttuna við hamfarahlýnun?
Hrakspár og loftslagsklám Read More »