acropolis, marble, parthenon

Var gríska gyðjan Aþena hinsegin?

Gríska gyðjan Aþena var gyðja vefnaðar, herkænsku og visku. Hún kemur fram í ýmsum bókmenntum Forn-Grikkja svo sem Ódysseifskviðu og Illionskviðu. Hún er afar áhugaverð að því leyti að persóna hennar virðist einkennast af andstæðum, svo ekki sé minnst á heldur einkennilega sögu um fæðingu hennar. Margar spurningar vakna við greiningu á persónu hennar og ein þeirra er hvort Aþena hafi verið hinsegin.

Var gríska gyðjan Aþena hinsegin? Read More »