Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna
Kristín Arna Jónsdóttir Ár hvert í nóvembermánuði rata Bókatíðindi inn um lúgur landans. Þau ættu að vera flestum vel kunnug enda kom fyrsti vísir þeirra út árið 1928 og kallaðist þá Bókaskrá Bóksalafélagsins, segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hún segir að þar hafi upplýsingar í raun verið með líkum hætti og nú nema […]
Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna Read More »