Af sýndarheimum, NFT og bálkakeðjum

Stundum fylgja fríðindi með því að kaupa NFT, þú getur orðið hluti af félagi sem á verk úr ákveðnu myndasafni t.d. Bored Ape Yacht Club þar sem ef þú átt mynd af leiðum apa þá hefur þú aðgang að vefsíðu og samfélagi.