Kaffidrykkja, já eða nei?

Kaffi er drykkur sem líklegast þarf ekki að kynna ítarlega þar sem fjöldinn allur af fólki byrjar, og jafnvel endar daga sína á honum. Kaffi á rætur sínar að rekja til Afríku og er í dag í hópi vinsælustu drykkja heims, ásamt tei og vatni. Þegar horft er sérstaklega til háskólanema og löngun þeirra í bollann góða, hafa rannsóknir víðsvegar um heim einnig leitt eitt og annað í ljós. Meðal annars sýndu niðurstöður rannsóknar sem birtist í National Library of Medicine að um 92% háskólanema sötri á kaffi á einhverjum tímapunkti og jafnframt sögðust 79% þeirra nýta sér koffín í þeim tilgangi að halda sér vakandi.

Kaffidrykkja, já eða nei? Read More »