Snædís Björnsdóttir
BA-nemi í HÍ
Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á málvísindum og heimspeki, auk þess að vera mikill bókmennta- og kvikmyndaunnandi. Val á háskólanámi stóð í rauninni á milli íslensku og almennrar bókmenntafræði. Bókmenntafræðin heillaði mig því hún rúmar svo margt og sameinar mörg ólík svið, auk þess að vera góður grunnur fyrir hvers kyns áframhaldandi nám í hugvísindum.
Lesa meira