Sunneva Kristín Sigurðardóttir

Sunneva Kristín Sigurðardóttir

Greinarhöfundur

Ég er með BA í þjóðfræði frá HÍ en stunda núna MA-nám í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Ég er líka jógakennari og mamma. Ég elska tónlist, jóga, bækur og plöntur. Eftir námið vona ég að ég fái starf hjá útgáfufyrirtæki eða við einhvers konar ritstjórn eða textasmíð.