Nemendur

Fjöldi nemenda og lokaritgerða á vormisseri 2022

71

BA-nemar í almennri bókmenntafræði

2748

BA-ritgerðir á Hugvísindasviði í skemmu

17

MA-nemar í almennri bókmenntafræði

1370

MA-ritgerðir á Hugvísindasviði í skemmu

17

Doktorsnemar í almennri bókmenntafræði

10

PHD ritgerðir á Hugvísindasviði í skemmu

Nemendur segja...

Harpa Rún

Harpa Rún Kristjánsdóttir
MA-próf

Bókmenntafræðin var draumur lestrarhestsins, en það sem ég tek helst með mér faglega eru nákvæmnin og vinnubrögðin. Þarna verður líka til tengslanet og vinátta sem endist og nýtist, bæði til gagns og gamans. Bókmenntafræðin breytti lífi mínu þannig að ég get sinnt starfi sem ég elska og búið á staðnum sem ég elska. Auk þess að kynnast í síauknu mæli frábæru fólki.

Melkorka Gunborg Briansdóttir
BA-nemi

Nám í almennri bókmenntafræði sameinar mörg svið, til dæmis mannkynssögu, fagurfræði, listfræði og heimspeki. Í náminu fáum við tækifæri til að greina marga ólíka miðla, kvikmyndir skáldsögur, ljóð, leikrit og alls kyns fræðitexta. Það er ómetanlegt að þekkja þann menningargrunn sem svo oft er vísað í.

Ragnheiður Birgisdóttir smámynd

Ragnheiður Birgisdóttir
BA-próf

Námið í almennri bókmenntafræði dýpkar skilning manns á samfélaginu í heild, kennir manni að líta gagnrýnum augum á ólíka þætti þess og tjá sig um þá af fagmennsku og sjálfsöryggi.