Kristín Arna Jónsdóttir

Kristín Arna Jónsdóttir

Greinahöfundur

Ég er með BA próf í þjóðfræði og er í MA námi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Ég hef bæði gaman af lestri og að setja saman texta, og myndi því gjarnan vilja starfa hjá bókaforlagi eða skrifa fyrir eitthvað tímarit að námi loknu.