Hákon Orri Gunnarsson

 

Ég heiti Hákon Orri Gunnarsson og er að læra bókmenntafræði. Ég hef áhuga á hvers kyns list, kvikmyndum, bókmenntum og öllu mögulegu.

Er tiltölulega nýbyrjaður í bókmenntafræði og því ekki mikið að segja þar en ég hef gaman af því að skrifa.

Bruce Springsteen, LDR, Laxness, Asimov, Cormac McCarthy – skrif þeirra er mismunandi og úr mismunandi áttum, gott jafnvægi eins og matarpýramídi.