Eyrún Lóa Eiríksdóttir

Eyrún Lóa Eiríksdóttir

Vefstjórn

Ég heiti Eyrún Lóa og er doktorsnemi í almennri bókmenntafræði. Ég er með MA-próf í hagnýtri ritstjórn og útgáfu og annað í almennri bókmenntafræði. Doktorsritgerðin mín nefnist Hin kvenlæga rödd í sjónvarpsefni samtímans en þar er staða nútímakonunnar rannsökuð í tengslum við birtingarmyndir hennar á streymisveitunni Netflix.