Alda Björk Valdimarsdóttir
Associate Professor in Comparative Literature at University of Iceland. Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies
School of Humanities
Main Building: A339
Email: alda@hi.is Phone: 525-4417
University Education
1999 B.A. in Comparative Literature from the University of Iceland: “Kúpid í Highbury og Hollywood: Kvikmyndanir á skáldsögunni Emmu” [Cupid in Higbury and Hollywood: Film Adaptations of Emma] (83 pp.)
2004 M.A. in Comparative Literature from the University of Iceland: “Rithöfundur Íslands: Um skáldskaparfræði Hallgríms Helgasonar” [The Author of Iceland. The Poetics of Hallgrímur Helgason] (252 pp.)
2014 Ph.D. in Comparative Literature from the University of Iceland. ““Ég hef lesið margar Jönur.” Höfundarvirkni Jane Austen í þremur kvennagreinum samtímans” [“I Have Read Several Janes”. The Function of Jane Austen’s Authorial Voice in three Contemporary Women’s Genres] (478 pp.)
Teaching and administration
2005- Lecturer at The University of Iceland
2014 Adjunkt at the Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies 2014–2020 Head of Practical editorship and theory of publication
2015 Assistant professor at The University of Iceland
2016- Associate professor at The University of Iceland
2021- Chair of Comparative Cultural Studies
Books
Kvikmyndastjörnur, translations and theoretical introduction [Film Stars]. Reykjavík: Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2006 (214 pp.)
Rithöfundur Íslands. Skáldskaparfræði Hallgríms Helgasonar [The Author of Iceland. The Poetics of Hallgrímur Helgason] Studia Islandica, Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2008 (228 pp.)
Hef ég verið hér áður. Skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur [Have I Been Here Before? The Poetry and Fiction of Steinunn Sigurðardóttir]. Reykjavík: Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2011. With Guðni Elísson (185 pp.)
Við sem erum blind og nafnlaus [We who are Blind and Nameless]. Reykjavík: Forlagið, 2015. [A volume of poetry] (69 pp.)
Jane Austen og ferð lesandans. Skáldkonan í þremur kvennagreinum samtímans [Jane Austen and the Journey of the Reader. The novelist in three Contemporary Women’s Genres], Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2018 (468 pp.)
Articles
- “Í skini stjarnanna: Um ímyndir og Hollywood-leikara” [“In the Star light: Images and Hollywood actors.” World of Cinema] ed. Guðni Elísson, Reykjavík: Forlagið and art.is, 1999, pp. 411–429.
- “Kúpid í Highbury og Hollywood: Kvikmyndanir á skáldsögunni Emmu“, Heimur kvikmyndanna [“Cupid in Higbury and Hollywood: Adaptations of Emma.” World of Cinema] ed. Guðni Elísson, Reykjavík: Forlagið and art.is, 1999, pp. 648–667.
- Fræðilegur inngangur að grein Shoshana Felman: “Handan Ödipusar. Dæmisaga sálgreiningarinnar” [Theoretical introduction to Shoshana Felman’s article Beyond Oedipus: The Specimen Story of Psychoanalysis], Ritið 2/2003, pp. 133–135.
- “Leitin að Jónasi. Hallgrímur Helgason og íslensk ljóðhefð”. Heimur ljóðsins [The Search for Jónas. Hallgrímur Helgason and Icelandic Poetic Tradition. The World of Poetry] ed. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir and Sveinn Yngvi Egilsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005, pp. 10–20.]
- “Töfrar og hæfileikar eða fjölmiðlaskrum og yfirborð: Kvikmyndastjarnan sem spegill samtímans”. Inngangur að greinarsafninu Kvikmyndastjörnur [Magic and Talent or Media-Hype and Superficiality. The Film Star as the Mirror of the Present. Introduction to the Miscellany Film Stars], Reykjavík: Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2006, pp. 1–29.
- ““Á tímum VARANLEGRA ÁSTARSORGA“: Ástin, dauðinn og lesandinn í þremur skáldsögum eftir Steinunni Sigurðarsdóttur” [In Times of Lasting Heartbreak“. Love, Death and the Reader in three Stories by Steinunn Sigurðardóttir], Skírnir spring 2006, pp. 179–207.
- ““Á frátekna staðnum fyrir mig.” Ást og dauði í Tímaþjófnum í ljósi sálgreiningar” [““On the plot reserved for my burial”. Psychoanalytic approach to love and death in Steinunn Sigurðardóttir’s The Thief of Time], Ritið 2/2006, pp. 143–162.
- “Vera Hertzsch: Dæmisögur um siðferði skálds” [Vera Hertzsch. The Author and the Morality Tales], Skírnir spring 2007, pp. 36–60.
- “Winged Horse in the Head”. Introduction to Gerður Kristný’s bilingual book of poems “Newyear Morning“ in Bengali and Hindi. Naye Varsh Ki Subah/Notun Bachharer Sakal. New Delhi: Rajkamal Prakashan pvd. ltd., 2009. (3 pp.)]
- ““Til Pemberley var förinni heitið.“ Pride and Prejudice og Brideshead Revisited í ljósi arfleifðar” [To Pemberley, therefore, they were to go. Pride and Prejudice, Brideshead Revisited and English Heritage], Ritið 2/2010, pp. 143–168].
- ““Hann lagði okkur í ræsið á hverri síðu.” Ellefu líf og Konan við 1000°” [On Every Page he Threw us in the Gutter], Skírnir spring 2012, pp. 147–165].
- ““Og eftir sitjum við með sektarkennd í brjósti.” Hallgrímur Helgason og íslenska efnahagshrunið“ [Racked with Guilt and Left Behind: Hallgrímur Helgason and the Icelandic Economic Collapse], Ritið 2/2012, pp. 169–197. With Guðni Elísson.
- “Er Emma sjálfshjálparhöfundur? Jane Austen og kvennamenning” [Is Emma A Self- help Author?], Skírnir spring 2013, pp. 196–214.
- ““Ég er ekki þunn”. Tobba Marínós, kvenfrelsisumræðan og íslensk skvísumenning” [Who’s Thick?“ Tobba Marínós, the Feminist Discourse and Icelandic Chick Culture], Fléttur III. Jafnrétti, menning, samfélag, Reykjavík: RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum, Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2014, pp. 11–34.
- ““Líkami Jane.” Ástin og ímyndin” [Janes’ body. Austen’s Image and Lovelife], Ritið 2/2014, pp. 85–109.
- “Viska Jane Austen og ferð lesandans. Leshringir og sjálfshjálparmenning” [Jane Austen’s Wisdom and the Readers Journey. Book Clubs and Self-help Culture], Ritið 2/2015, pp. 89–114.
- “Í fótspor þín. Jane Austen, sjálfshjálparrit og menningartúrismi” [In your Steps. Jane Austen, Self-help Work and Cultural Tourism], Ritröð Guðfræðistofnunar 2015, pp. 3– 19.
- “Þetta ósigrandi vígi sem hún er: Tíminn og Tímaþjófurinn 1986–2017”. Eftirmáli að Tímaþjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur [The Invincible Fortress that She Is: Time and The Thief of Time 1986-2017. A Postscript to Steinunn Sigurðardóttir’s The Thief of Time], Reykjavík: Bjartur, 2017, pp. 188–204.
- “Jane Austen. Ævi, ástir og framhaldslíf” [Jane Austen. Life, Love and the Afterlife], Tímarit Máls og menningar, 3/2017, pp. 84–96.
- ““I know what your head weighed but do not know the last thought”. Violence, Responsibility and Feminist Aesthetics in Gerður Kristný’s Drápa”, Ritið 3/2018, pp. 17–43 (with Guðni Elísson).
- “Dauðinn og stúlkan: Gerður Kristný og raddir kúgaðra kvenna” [“Didn’t You Owe Her a Poem?” Gerður Kristný and the Voices of Oppressed Women], Són 2017, pp. 45–61 (with Guðni Elísson).
- “When Murder Comes to Town. The Dark Vision of Gerður Kristný”. An introduction to Drápa, Arc Publications: Todmorden 2018, pp. 7-26. (with Guðni Elísson).
Theoretical translations
Shoshana Felman, “Handan Ödipusar. Dæmisaga sálgreiningarinnar” [Beyond Oedipus: The Specimen Story of Psychoanalysis], Ritið 2/2003, pp. 136–163.
Richard Dyer, “Himneskir líkamar” [Heavenly Bodies] Áfangar í kvikmyndafræðum, Reykjavík: Forlagið, 2003, pp. 157–171.
Kvikmyndastjörnur [Film Stars]. Reykjavík: Háskólaútgáfan [University of Iceland Press], 2006. Translation of six well known articles in film theory.
a. Richard Dyer, “Himneskir líkamar” [Heavenly Bodies] pp. 30–57.
b. Richard Dyer, “Athugasemd um höfundarverk” [A Note on Authorship] pp. 58–73.
c. Molly Haskell, “Frá lotningu til nauðgunar. Fimmti áratugurinn” [“The Forties”from Reverence to Rape] pp. 74–121.
d. Jackie Stacey, “Kvenleg hrifning. Gerðir samsömunar í sambandi stjörnu og áhorfanda” [Forms of Identification in Star-Audience Relations] pp. 122–154.
e. Robert C. Allen, “Hlutverk stjörnunnar í kvikmyndasögunni” [The Role of the Star in Film History] pp. 155–180.
f. P. David Marshall, “Tom Cruise: Uppbygging nútímalegrar kvikmyndastjörnu” [The Construction of a Contemporary Film Celebrity] pp. 182–214.
Kvikmyndastjörnur, Alda Björk Valdimarsdóttir þýddi og ritar fræðilegan inngang, ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006.
Í greinasafninu Kvikmyndastjörnur birtist úrval þýðinga eftir marga af fremstu kvikmyndafræðingum heims, en greinarnar eiga það allar sammerkt að beina augum að flókinni ímynd og samfélagsstöðu kvikmyndastjörnunnar í vestrænum samfélögum.
Rithöfundur Íslands. Skáldskaparfræði Hallgríms Helgasonar. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2008.
Listamaðurinn og rithöfundurinn Hallgrímur Helgason hefur verið áberandi í íslensku menningar- og fjölmiðlalífi. Hann hefur sent frá sér ljóð, skáldsögur og leikrit, auk fjölmargra greina og pistla um margvísleg málefni sem lýsa sterkum skoðunum hans á íslenskri menningu og samfélagi. Verkin eru skoðun í ljósi hugmynda um höfundarímyndina, bókmenntahefðina og karnívalið svo fátt eitt sé nefnt, auk þess sem fjölbreytileg staða Hallgríms í menningarlífinu er könnuð.
Hef ég verið hér áður? Skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2011. Ásamt Guðna Elíssyni.
Í bók sinni um skáldskap Steinunnar Sigurðardóttur fjalla Alda og Guðni um togstreituna í sambandi kynjanna eins og hún brýst fram í tortímandi ástarsamböndum, dregin eru upp viðkvæm en um leið ógnvænleg tengsl manns og náttúru og kvenlegum reynsluheimi lýst, en hann gefur verkunum oft og tíðum aukna íróníska vídd.
Við sem erum blind og nafnlaus. Reykjavík: Forlagið, 2015.
Ljóð Öldu Bjarkar snúast um mörk tjáningarinnar, strengina sem liggja milli einstaklingsins og tilvistarinnar, sambönd sem verða til og rofna, og þörfina á að nefna veruleikann, jafnt til góðs og ills.
Jane Austen og ferð lesandans. Skáldkonan í þremur kvennagreinum samtímans. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2018.
Verk Jane Austen hafa aldrei verið vinsælli en á okkar dögum og sér ekki fyrir endann á skáldsögum og kvikmyndum sem sóttar eru í þau. Í Jane Austen og ferð lesandans er kannað hvernig ímynd Austen lifir áfram innan þriggja bókmenntagreina sem löngum hafa verið tengdar konur og njóta gríðarlegrar hylli, þ.e. í ástarsögum, skvísusögum og sjálfhjálparritum.