Admin

Antebellum

Kvikmyndin Antebellum (2020) kemur út á samfélagslegum umbótartímum, þegar Black Lives Matter hreyfingin er í hávegum höfð og augu heimsins beinast að kerfisbundnum rasisma. Líkt og kvikmyndirnar Get Out (2017) og Us (2019) í leikstjórn Jordan‘s Peel, er kvikmyndin Antebellum í leikstjórn Gerard Bush og Christopher Renz, einnig ádeila á innbyggðan samfélagslegan rasisma í Bandaríkjunum.

Antebellum Read More »

Af pönkurum og prúðu fólki. Á R6013 er jaðarinn breiður

Þú ert kominn á tónleikastað Ægis Sindra Bjarnasonar, tónlistarmanns og útgefanda. Hér á jaðartónlistarsena Reykjavíkur sér samastað, algjör suðupottur ólíkra tónlistarstefna. Húsið er í eigu fjölskyldunnar og ævintýrið hófst á því að Ægi vantaði æfingapláss og því kom hann sér fyrir í bílskúrinn sem smám saman breyttist í þennan fína tónleikakjallara.

Af pönkurum og prúðu fólki. Á R6013 er jaðarinn breiður Read More »

uppskriftir

Gulur, rauður, grænn & salt: Vinsælustu réttirnir frá upphafi

Uppskriftir geta verið jafn misjafnar eins og þær eru margar. Þá ekki einungis vegna mismunandi hráefnis, sem gefur jú augaleið, heldur geta leiðbeiningarnar verið misnákvæmar og einfaldlega misgóðar. Það segir sig sjálft að ónákvæmar leiðbeiningar geta spillt bakstrinum og því þarf að vanda til verka þegar gera á góða uppskriftabók. Hér verða prófaðar nokkrar uppskrift og afraksturinn sýndur.

Gulur, rauður, grænn & salt: Vinsælustu réttirnir frá upphafi Read More »

“Sjúklega” gaman að skrifa lokaritgerðir

Kristín Arna Jónsdóttir Elísa Jóhannsdóttir er menntaður bókmenntafræðingur frá Háskóla Íslands. Frá því að hún útskrifaðist hefur hún fengist við ýmislegt, meðal annars skrifað unglingabók, sem hún hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir, þýtt verk, setið í ritstjórnum og fleira. Elísa er fædd árið 1978 og uppalin í Kópavogi og Álaborg í Danmörku. Nú er hún búsett

“Sjúklega” gaman að skrifa lokaritgerðir Read More »

Prentsmiðjan Guðjón Ó.

Kristín Arna Jónsdóttir Prentsmiðja Guðjóns Ó. er vistvæn prentsmiðja sem hlaut umhverfisvottun Svansins fyrir 20 árum síðan. Á þessum tíma voru ekki margir í prentgeiranum að huga að þessum málum hér á landi og má því segja að prentsmiðja Guðjóns Ó. hafi rutt veginn fyrir hina sem á eftir komu. Að gerast umhverfisvæn prentsmiðja krafðist

Prentsmiðjan Guðjón Ó. Read More »

Arnar Gunnarsson kynningarstjóri Forlagsins

Kynningarstjóri Forlagsins

Sunneva Kristín Sigurðardóttir Sunneva Kristín hitti Arnar Gunnarsson á Brikk: brauð og kaffi í hádeginu 30. október síðastliðinn. Gæddu þau sér á brauði og súpu og ræddu um jólabókaflóðið í ár. Arnar er kynningarstjóri Forlagsins og eru þetta fyrstu bókajólin hans hjá fyrirtækinu. Mikið er að gera hjá Arnari, enda margar bækur að koma út á

Kynningarstjóri Forlagsins Read More »

Bryndís Loftsdóttir

Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna

Kristín Arna Jónsdóttir Ár hvert í nóvembermánuði rata Bókatíðindi inn um lúgur landans. Þau ættu að vera flestum vel kunnug enda kom fyrsti vísir þeirra út árið 1928 og kallaðist þá Bókaskrá Bóksalafélagsins, segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Hún segir að þar hafi upplýsingar í raun verið með líkum hætti og nú nema

Bókatíðindi 2019 – fyrirboði jólanna Read More »

Verðlaunaskáldið

Kristín Arna Jónsdóttir Ljóðabókin Edda hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019, höfundur hennar er bókmenntafræðingurinn Harpa Rún Kristjánsdóttir. Harpa Rún er fædd árið 1990 og uppalin í Hólum á Rangárvöllum, sem er næst efsti Heklubærinn. Hún útskrifaðist með MA-próf í almennri bókmenntafræði árið 2018 og aðspurð hvort henni hafi þótt námið nýtast sér við skrifin

Verðlaunaskáldið Read More »